Karfa

Eyða körfu
Vörur
Einnota umbúðir og rekstrarvara

Osmoses gluggaþvottasett með dælu

Vörunúmer:
46-550565

Unger gluggaþvottasett með dælu

Unger HydroPower Ultra setur ný viðmið í afjónunartækni fyrir hreinsun með hreinu vatni. 
Einföld og árangursrík tækni við gluggaþvott. 

Osmose gluggaþvottasettið er öflugur hreinsibúnaður, hannaður með nýjustu tækni frá Unger sem tryggir blettalausa glugga með 100% hreinu vatni, án efna og fyrirhafnar. 

Osmoses gluggaþvottasettið hentar til notkunar á glugga, fleti í hárri hæð, utanhússklæðningar, sólpalla, skýli og fleira. 

 

Osmoses gluggaþvottasettið inniheldur:

  • nLite Carbon Composite aðalstöng – 6 metrar
    Létt, stöðug og endingargóð fyrir vinnu í hæð.
  • nLite Power bursti – 28 cm
    Með stillanlegu hornfesti til að ná að öllum flötum og hornum.
  • nLite DuroFlex slanga – 25 metrar
    Sveigjanleg og sterk slanga sem tryggir frjálsa hreyfingu í vinnu.

 

Tæknilegir eiginleikar 

  • 6 lítra resin sía .
  • TDS mælibúnaður sem sýnir hreinleika vatnsins í rauntíma.
  • FloWater 2.0 tæknir sem tryggir jafnt og skilvirkt vatnsflæði um síuna. 
  • Lokunarventill og KeyLock kerfi fyrir örugga notkun og lekaheldan flutning. 
Ekki er til valinn fjöldi af valdri vöru