Karfa

Eyða körfu

Lokað 1. maí

Það er lokað hjá okkur fimmtudaginn 1. maí á verkalýðsdaginn.

Vélsópar

Nú er tækifæri að tryggja sér vélsóp á einstaklega góðu tilboðsverði. Með eða án rafmagns, hvort sem hentar betur. 

Texicell frá Lucart

Einstaklega rakadrægur og endingargóður pappír sem hentar vel fyrir veitingastaði, verkstæði, snyrtistofur og fleiri vinnustaði. Hvert blað má nota allt að 9 sinnum.

Gluggaþvottur

Við bjóðum upp á allt sem þarf til að gera gluggana hreina: hreinsiefni, moppur, klúta, gluggasköfur, lengjanleg sköft, fötur og fleira. Nú er rétti tíminn til að láta gluggana skína.

Ryk- og vatnssugur

Gott úrval af ryk- og vatnssugum sem henta þinni starfsemi og tryggja skilvirka hreinsun.

Vegware

Umbúðir, matarbakkar, pokar og skálar í öllum stærðum og gerðum. 

Buzil

Buzil hefur sérhæft sig í þróun og framleiðslu á hreinsiefnum í yfir 100 ár. Hreinsiefni fyrir eldhús, gólf, baðherbergi, ræstingar, iðnað og fleira.

SURE frá Diversey

Skoða vörulínu

Ráðgjöf og þjónustueftirlit

Söluráðgjafar Tandurs sjá um reglubundið eftirlit hjá viðskiptavinum. Þeir sjá m.a. um tilboðsgerð, skráningu pantana, leiðbeiningar um notkun efna og áhalda, uppsetningu og viðhald þrifaáætlana, kynningu á nýjungum og eftirlit með skömmtunarbúnaði og skömmtun hreinsiefna.
Skráðu þig á póstlista
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu reglulega sendar upplýsingar um spennandi tilboð og fréttir af nýjum vörum og öðrum nýjungum.
Ekki er til valinn fjöldi af valdri vöru