Breyttur opnunartími - Tímabundið

Write By: admin Skrifað þann: 2 Nov 2020

Kæri viðskiptavinur

Til að tryggja áframhaldandi trausta þjónustu og auka öryggi þá verður áfram breytt fyrirkomulag á afgreiðslu. Skrifstofan á Hesthálsi er lokuð fyrir almennri umferð tímabundið en öll önnur þjónusta er óbreytt.

 

Þeir viðskiptavinir sem vilja sækja fyrirliggjandi staðfestar pantanir til okkar á Hesthálsinn geta sótt þær við afgreiðsluhurð nr. 1.

Mánudaga - fimmtudaga: Milli kl. 8:30 - 9:30 og 15:00 - 16:00

Föstudaga: Milli kl. 8:30 - 9:30 og 14:00 - 15:00

 

Þeir viðskiptavinir sem ekki eru í reikningsviðskiptum þurfa að ganga frá greiðslu áður en varan verður sótt hingað í Tandur.

Vinsamlegast pantið með dags fyrirvara til þess að tryggja góða og örugga afgreiðslu.

 

Með von um að viðskiptavinir sýni þessari tímabundnu aðgerð okkar skilning.