Tandur er Fyrirmyndarfyrirtæki 2017

Write By: admin Skrifað þann: 23 May 2017

Við erum stolt af því að vera Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2017 í flokki meðalstórra fyrirtækja.

Fyrirmyndarfyrirtæki VR sinna starfsmannamálum á skilvirkan hátt og tryggja að starfsfólkið sé ánægt í vinnunni.

Hægt er að lesa meira um könnunina sjálfa og sjá lista yfir fyrirmyndarfyrirtækin á heimasíðu VR.