Sendibílar Tandurs eru nú kolefnisjafnaðir

Write By: admin Skrifað þann: 9 Jul 2016

Kolviður hefur kolefnisjafnað sendibíla Tandurs fyrir árið 2016.

Tandur og Kolviður hafa gert með sér samning um að Kolviður kolefnisjafni útblástur á koltvísýringi (CO2) frá öllum sendibílum fyrirtækisins árið 2016.

Kolefnisjöfnun sendibílanna er liður í umhverfisstefnu Tandurs sem lesa má betur um hér.