Fótstiginn skammtari fyrir 5L brúsa

Vörunúmer: 28-1228788

Fótstigin skammtari fyrir sótthreinsir. Tilvalið fyrir staði þar sem umgangur fólks er mikill eins og t.d. verslanir, stofnanir, skólar og fl.

Skammtarinn er fótstiginn, einstaklega stöðugur, úr málmi. Skammtarinn rúmar 5L brúsa. 

5 lítra brúsi = 4.200 skammtar

Auðvelt er að skipta um fyllingu og möguleiki á að læsa hólfi þar sem 5L brúsi er geymdur. 

Sjá einblöðung