Ensím LB

Vörunúmer: 1416011

Ensím LB

Lyktareyðir fyrir sorpílát og ruslageymslur. Efninu er pakkað í litla poka (20 g). Hver poki hentar í 20-200 L sorpílát og endist í 2-4 vikur eða allt eftir því hve lyktarvandamál er mikið. Í stærri ílát eins og litla ruslagáma getur þurft fleiri poka. Ensím LB inniheldur sérhæfðar örverur og ensím sem binda og eyða illa lyktandi sameindum. Efnið gefur auk þess þægilegan sítrónuilm sem yfirgnæfir hverskyns óþef. 1 poki