Divos 98 PE 20KG

Vörunúmer: 1412256

Membruhreinsiefni (milt alkalískt - í duftformi)

Sérhæft membruhreinsiefni á duftformi. Inniheldur m.a. ensím og yfirborðsvirk sápuefni. Einkum ætlað fyrir RO og NF membrur. Má einnig nota á UF og MF membrur til að fjarlægja próteinskánir. Til notkunar á membrur í mjólkur-, brugg-, og lyfjaiðnaði.
 pH-gildi: 9,5 í 1% upplausn. Hvítt duft. 20 kg.